föstudagur, nóvember 12, 2004

Föstudagur 12. nóvember

Í dag fengum við smá kynningu á Dynamic web-template sem er í FrontPage forritinu. Þetta er mjög sniðugt til þess að búa til snið síður t.d. fyrir námsvef.
Ég ætla að reyna að nota þetta á skilasíðuna mína.

Hún er að vinna í að setja upplýsingar um þetta á netið og hér mun slóðin birtast.

Restin af tímanum var vinnutími.
Dísa.
0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home