fimmtudagur, nóvember 11, 2004

Miðvikudagur 10. nóvember.

Í þessum tíma var ætlunin að kynna fyrir okkur nýtt verkfæri sem heitir Photostory sem hægt er að nálgast ókeypis á netinu. Því miður virkaði þetta ekki alveg þannig að þetta verður tekið fyrir í næsta tíma. Þetta er mjög sniðugt forrit til að setja inn myndir og segja sögu með þeim.

Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar um verkfærið og þarna er líka hægt að hlaða því niður. Til þess að geta notað þetta forrit þarf að henda út gamla MediaPlayernum og ná í nýjan (MediaPlayer 10).

Restin af tímanum var verkefnatími.

Dísa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home