miðvikudagur, nóvember 03, 2004

Miðvikudagur 3. nóvember.

Hún byrjaði á að sýna okkur myndbönd um hvernig á að brjóta saman bol á japönsku. Hér er hægt að skoða myndbandið. Þetta er mjög sniðugt.

Svo fór hún aðeins í skjákennslu og minntist aðeins á forritið camtasia. Hér er hægt að nálgast leiðbeiningar um hvernig á að gera skjákennslu í forritinu camtasia. Hér er önnur síða með upplýsingum um ýmis forrit sem hægt er að nýta í skjákennslu.

Restin af tímanum fór í verkefnavinnu.
Dísa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home