föstudagur, desember 03, 2004

Allt tilbúið!

Jæja, þá er þetta bara komið hjá mér, þ.e.a.s. heimasíðan og öll verkefnin komin inn.
Mig langar bara til að þakka fyrir önnina og segja gleðileg jól.
Kveðja,

Dísa.

fimmtudagur, desember 02, 2004

Kominn tími til að blogga!!

Það er búið að vera svo mikið að gera hjá mér unanfarið að ég hef því miður ekki haft tíma til að blogga. Ég er búin að vera á haus við að gera jólabakstursvefinn sem við Agnes, Kitta og Heiða gerðum saman. Hér er hægt að líta á afraksturinn.
Svo er ég að vinna í því að gera vefinn minn tilbúinn fyrir lokaskil. Hér getið þið kíkt á hann.

Dísa.